Hvað er kvíði?
Manage episode 258350728 series 2649755
Í 7. þætti er fjallað um kvíða. Farið verður yfir algengar ástæður fyrir því að fólk upplifir kvíða, hver munurinn er á eðlilegum og hamlandi kvíða. Einnig er farið yfir hvort aðstæður sem við upplifum sem hættulegar eða kvíðvænlegar séu alltaf raunverulega hættulegar eða ekki. Framhald af þættinum er í næsta þætti þar sem farið er nánar yfir kvíðaviðbrögð og hvernig hægt er að bregðast við með uppbyggilegum hætti þegar við upplifum kvíða og sterka kvíðatilfinningu.
Tenglar:
Hugsanaskráning:
https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/hugsanaskraning-1.pdf
Um kvíða:
https://kms.is/almennt-um-kvidha/
Kvíði er ekki sjúkdómur:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/07/08/kvidi_er_tilfinning_ekki_sjukdomur/
Kvíði myndband:
https://www.youtube.com/watch?v=uDkE4YtTtUc
Heilabrot - kvíði:
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/heilabrot/27911/8a5obi
Náðu tökum á kvíða, fælni og áhyggjum:
https://www.forlagid.is/vara/na%C3%B0u-tokum-a-kvi%C3%B0af%C3%A6lni-og-ahyggjum/
36 حلقات