Ef mér líður illa, hvað get ég gert?
Manage episode 258350734 series 2649755
Í fyrsta þættinum er farið yfir hvernig við getum brugðist við því þegar okkur líður ekki nægjanlega vel. Það eru ótal leiðir sem hægt er að fara og margar aðferði sem við getum notað til að bregðast við en oft er mikilvægt að byrja á því að átta sig á hvað séu hjálplegar og óhjálplegar leiðir. Einnig getur verið mikilvægt að leita sér aðstoðar ef það á við en það eru margir aðilar sem eru tilbúnir til að aðstoða þig í þeim verkefnum sem þú ert að takast á við.
Tenglar:
- Bergið Headspace: https://bergid.is/
- Hjálparsími Rauðakrossins:
https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717/
- Heilsugæslustöðvar á höfðuðborgarsvæðinu: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/
- Heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni:
https://info.lifdununa.is/heilsugaesla-landsbyggd/
36 حلقات