Saga Garðars í Undralandi
Manage episode 457974927 series 3337237
Gleðilega hátíð kæru hlustendur! Saga Garðars kíkti við í Undralandinu til að taka upp síðasta þátt ársins með okkur. Í þættinum förum við um víðan völl en þó er þema dagsins að sjálfsögðu áramót en Saga hefur sjálf komið að nokkrum áramótaskaupum sem hafa ekki klikkað. Sannkölluð áramótaveisla í Undralandinu. Verið góð við hvort áfram á nýju ári.
154 حلقات