Sjálfsfróun, fullnægingar og mörk í kynlífi
Manage episode 336428382 series 3159581
Það var heldur betur opinská umræða um sjálfsfróun, fullnægingar og mörk í kynlífi sem þær Sigga Dögg kynfræðingur og Sólborg Guðbrandsdóttir, stofnandi og umsjónamaður „Fávitar“ á Instagram buðu uppá í beinni útsendingu í Sjónvarpi Víkurfrétta nýverið.
Sólborg opnaði umræðu á Instagram um fullnægingar og viðbrögðin hafa verið mikil og fjölmargar spurningar borist. Því ákvað Sólborg að fá Siggu Dögg til liðs við sig í beina útsendingu þar sem þær ræddu málin umbúðalaust og fjölmörgum spurningum frá áhorfendum var svarað.
Hér er hlaðvarpsútgáfa af samtali þeirra Siggu Daggar og Sólborgar.
21 حلقات