Birgir Guðbergsson og starfið hjá Sameinuðu þjóðunum // Video
Manage episode 477406999 series 3159581
Keflvíkingurinn Birgir Guðbergsson lauk nýverið þrjátíu ára starfsferli hjá Sameinuðu þjóðunum og nýtur nú eftirlaunaáranna. Hann tekur undir það að hann sé flökkukind en á þessum árum hefur hann starfað við misjafnar aðstæður á stríðshrjáðum svæðum í Austur Evrópu og Afríku. Birgir settist niður með ritstjóra Víkurfrétta í gott spjall.
21 حلقات