Skandalar
Manage episode 451797927 series 3545503
Við byrjum á því að ræða Tyson vs Paul bardagann mjög stuttlega, var þetta handrit?Birkir fær erfiðustu ríða, drepa, giftast spurningu í heimi, sem enn er ekkert svar við! Við komumst að því af hverju Kári Stefánsson er að reyna að fá DNA allra Íslendinga! Svo ræðum við skandala, eins og þegar Woody Allen ákvað að byrja með stjúpdóttur sinni, Brangeilna skandallinn, Bill Clinton og Monica Lewinski, Norður Kóreskir hermenn sem eru að sjá internetið í fyrsta skipti í Rússlandi og Úkraínu, týndar kjarnorkusprengjur í heiminum, Tiger Blood ævintýri Charlie Sheen, P Diddy ruglið, og auðvitað stóra 2005 skandalinn á Íslandi sem Birkir var í! Svo stýrir Davíð leik á Birkir og Daða sem var vægast sagt flókinn, en samt svo einfaldur, misvel gefnir strákar!
58 حلقات