#0231 Frímínútur – Blóðbönd
Manage episode 438425273 series 2552617
Endurkoma aldanna, þ.e. hljómsveitarinnar Oasis, er m.a. tilkomin vegna friðarpíputotts hinna alræmdu Gallagherbræðra. Í þessum frímínútum skoðum við skrautlegar rimmur þeirra bræðra í gegnum tíðina og veltum því fyrir okkur hvernig systkinum reiðir af þegar þau vinna saman að tónlist. Er blóð virkilega þykkara en vatn?
242 حلقات