Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.
…
continue reading
1
Það þarf þorp - Kjarabarátta kennara
1:07:40
1:07:40
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
1:07:40
Magnús Þór formaður Kennarasambands Íslands mætti í spjall og fór yfir stöðuna í kjarabaráttu kennara.
…
continue reading
Í þessum þætti er rætt við Sigríði Gísladóttur og Þórunni Eddu Sigurjónsdóttur um Okkar heim. Okkar heimur er stuðningsúrræði fyrir börn sem eiga foreldra með geðrænan vanda. Úrræðið var sett á laggirnar vegna skorts á stuðning og fræðslu fyrir börn í þessari stöðu á Íslandi. Sigríður og Þórunn Edda ræða um starfsemina, stöðuna á Íslandi í málaflok…
…
continue reading
1
Það þarf þorp - Forvarnir og áhættuhegðun
46:09
46:09
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
46:09
Spjall við Kára Sigurðsson, verkefnastjóra forvarna hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Við spjöllum um áhættuhegðun barna og unglinga. Einnig ræðum við um forvarnir og gefum foreldrum og forsjáraðilum verkfæri til nýta með sínum börnum.
…
continue reading
Spjall við Esther Ösp Valdimarsdóttir skólastjóra og tengilið farsældar í Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum. Ásgarðsskóli er ekki hefðbundinn skóli en aðsóknin er mikil. Skólinn er búinn að stækka hratt á þeim þremur árum sem hann hefur starfað og er að stimpla sig inn sem frábær viðbót við skólakerfið okkar.…
…
continue reading
Hvaða áskoranir þurfa einhverf börn að kljást við í skólanum? Hvað er að vera skynseginn? Hvað er skynvænn skóli? Er foreldrakulnun algeng? Er skóli án aðgreiningar að virka? Hvert er markmið menntunar? Þær Sara Rós Kristinsdóttir og Linda Björk Oddsdóttir settust niður með okkur og ræddu þær áskoranir sem einhverf börn kljást við í skólakerfinu. Þ…
…
continue reading
1
Það þarf þorp: Börnin eru besti mælikvarðinn
34:36
34:36
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
34:36
Þorvar Hafsteinsson, formaður Heimilis og skóla, ræðir um mikilvægi foreldrastarfs.
…
continue reading
1
Það þarf þorp: Helga Margrét Guðmundsdóttir
1:03:10
1:03:10
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
1:03:10
Í tilefni 30 ára afmælis Heimilis og skóla fengum við Helgu Margréti Guðmundsdóttur, fyrrverandi formann Heimilis og skóla, til að segja okkur frá ferlinum í foreldrastarfi.
…
continue reading
Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um samfélagsmiðilinn BeReal. Hvers konar miðill er BeReal? Afhverju er hann svona vinsæll hjá ungu fólki? Hvað er jákvætt við hann og hvað ber að varast? Í þættinum er einnig rætt um hvað sé gott að ræða við börn og ungmenni þegar kemur að því a…
…
continue reading
Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um misskilning á netinu. Hvers vegna á misskilningur á netinu sér stað? Hvernig birtist hann? Hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir misskilning í stafrænum samskiptum? Í þættinum er einnig rætt um lyndistákn og þá misjöfnu merkingu sem fó…
…
continue reading
Í þessum þætti af Aðeins um: ræða Eyrún Eva Haraldsdóttir og Sigurður Sigurðsson, sérfræðingar hjá SAFT, um samfélagsmiðilinn Tiktok, hvernig hann virkar, hvað ber að varast, hvað er jákvætt við miðilinn og hvernig foreldrar geta hjálpað börnum sínum að nota TikTok á öruggan hátt.
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 5: Réttindi barna og netið
40:30
40:30
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
40:30
Eyrún Eva Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá SAFT, ræðir við Pétur Hjörvar Þorkelsson, sérfræðing í innleiðingu Barnasáttmálans hjá UNICEF, um réttindi barna og síbreytilegan stafrænan heim.
…
continue reading
1
Það þarf þorp 3: Hinsegin börn og ungmenni
37:54
37:54
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
37:54
Bryndís Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Heimili og skóla, ræðir við Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru hjá Samtökunum 78, um starfsemi samtakanna og málefni hinsegin barna.
…
continue reading
1
Nöldrað um netið með Sigga og Siggu Dögg 5: Sexting, myndbirtingar og mörk
26:29
26:29
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
26:29
Í þessum þætti ræða Siggi og Sigga Dögg um Sexting, myndir, pressuna að taka þátt og mörk. Í þessari hlaðvarpsseríu fara Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna og Sigga Dögg kynfræðingur yfir helstu umræðuefni sem brenna á foreldrum varðandi netnotkun barna sinna. Markmiðið með hlaðvörpunum er að þau verði upphafið að jákv…
…
continue reading
1
Nöldrað um netið með Sigga og Siggu Dögg 4: Fjölskyldureglur og fullorðnir sem fyrirmynd
23:05
23:05
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
23:05
Í þessum þætti ræða Siggi og Sigga Dögg um mikilvægi fjölskyldureglna og hvernig við sem fullorðið fólk þurfum að huga að okkur sjálfum sem fyrirmynd barna okkur þegar kemur að netnotkun. Í þessari hlaðvarpsseríu fara Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna og Sigga Dögg kynfræðingur yfir helstu umræðuefni sem brenna á fore…
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 4: Viðtal við Þórdísi Elvu. (Íslenska)
9:58
9:58
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
9:58
Við tókum viðtal við Þórdísi Elvu, stjórnarformann NORDREF, en samtökin héldu málþing um kynferðislega friðhelgi á stafrænum tímum. Í Í samtalinu ræðum við um málþingið og hvernig þessi málaflokkur hefur þróast á undanförnum árum. #sid2022 #saferinternetday
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 4: Interview with Thordis Elva (English)
11:36
11:36
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
11:36
An interview with Thordis Elva, chairperson of NORDREF. They resently held a seminar called "When Sexual Privacy Meets Gender-Equality in a Digital World". Thordis Elva tells us all about the seminar and what NORDREF is doing to combat online abuse in this episode of the SAFT podcast. #Saferinternetday #SID2022…
…
continue reading
1
Nöldrað um netið með Sigga og Siggu Dögg 3: Hvernig ræðum við um netið sem fjölskylda
18:25
18:25
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
18:25
Umræðuefni vikunar er að þessu sinni hvernig við ræðum um netið sem fjölskylda. Í þessari hlaðvarpsseríu fara Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna og Sigga Dögg kynfræðingur yfir helstu umræðuefni sem brenna á foreldrum varðandi netnotkun barna sinna. Markmiðið með hlaðvörpunum er að þau verði upphafið að jákvæðri umræðu…
…
continue reading
1
Nöldrað um netið með Sigga og Siggu Dögg 2: Myndbirtingar
16:51
16:51
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
16:51
Í þessari hlaðvarpsseríu fara Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna og Sigga Dögg kynfræðingur yfir helstu umræðuefni sem brenna á foreldrum varðandi netnotkun barna sinna. Markmiðið með hlaðvörpunum er að þau verði upphafið að jákvæðri umræðu milli foreldra og barna um málefni netsins. Því getur verið sniðugt að hlusta á…
…
continue reading
1
Nöldrað um netið með Sigga og Siggu Dögg 1: Samskipti á netinu.
15:44
15:44
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
15:44
Í þessari hlaðvarpsseríu fara Sigurður Sigurðsson sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna og Sigga Dögg kynfræðingur yfir helstu umræðuefni sem brenna á foreldrum varðandi netnotkun barna sinna. Markmiðið með hlaðvörpunum er að þau verði upphafið að jákvæðri umræðu milli foreldra og barna um málefni netsins. Því getur verið sniðugt að hlusta á…
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 3: Ábendingalína Barnaheilla
14:06
14:06
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
14:06
Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum og Eiríkur Ásgeirsson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum ræða saman um Ábendingalínu Barnaheilla. Þau svara spurningum um hvað sé gert við tilkynningarnar sem berast og afhverju það er mikilvægt að tilkynna ef við sjáum ólöglegt eða óviðeigandi efni. Hægt er að finna Ábendingalínu …
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 2: Hjálparsími og netspjall Rauða krossins 1717
25:29
25:29
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
25:29
Hanna Ruth Ólafsdóttir og Sandra Björk Birgisdóttir verkefnastjórar Hjálparsíma Rauða krossins 1717 kíktu til okkar og spjölluðu sín á milli um starfsemi 1717, hver það eru sem nýta og geta nýtt þjónustu hjálparsímans og gefa góð ráð hvað hægt að gera ef manni líður illa. Þær ræddu einnig ýmis mál sem brennur á ungu fólki eins og neteinelti og hvað…
…
continue reading
1
Það þarf þorp 3: Einelti – Allt það nýjasta frá World anti-bullying forum (fyrri hluti)
30:11
30:11
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
30:11
Bryndís Jónsdóttir sérfræðingur hjá Heimili og skóla ræðir við Sigríði Björk Einarsdóttur framkvæmdastjóra SAMFOK, Salvöru Sæmundsdóttur sérfræðing hjá Umboðsmanni barna og Stellu Hallsdóttur lögfræðing hjá Umboðsmanni barna um eineltismál. Umræðuefni okkar í dag er einelti á breiðum grunni. Fyrir skömmu tóku þær þátt í World anty-bullying forum rá…
…
continue reading
1
Netöryggi á nýjum tímum 1: Sigurður Haukur Gíslason
49:59
49:59
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
49:59
Í fyrsta þætti Netöryggi á nýjum tímum ræðir Bryndís Jónsdóttir við Sigurð Hauk Gíslason, kennsluráðgjafa í upplýsingatækni við grunnskóla Kópavogs. Þau ræddu meðal annars um börn og snjalltæki, reglur, skjátíma og það jákvæða sem tæknin gefur okkur.
…
continue reading
1
Það þarf þorp 2. Magnús Þór Jónsson
1:07:27
1:07:27
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
1:07:27
Magnús Þór Jónsson, verðandi formaður Kennarasambands Íslands kíkti í heimsókn til okkar og Arnar Ævarsson spjallaði við hann um stöðuna í skólunum í dag, framtíðarsýn hans og samstarf heimila og skóla.
…
continue reading
1
Það þarf þorp: 1. Hvað er Heimili og skóli?
33:42
33:42
التشغيل لاحقا
التشغيل لاحقا
قوائم
إعجاب
احب
33:42
Bryndís Jónsdóttir sérfræðingur hjá Heimili og skóla ræðir við Arnar Ævarsson framkvæmdarstjóra samtakanna um hvað Heimili og skóli gerir og fara yfir helstu verkefni.
…
continue reading